120 ára vígsluafmæli Lágafellskirkju

Eins og flestir vita og ég skrifaði reyndar um nýlega hér á síðu mína, er nú fyrirhugað að reyst verði ný kirkja- og menningarhús í Mosfellsbæ.

Gömlu kirkjurnar okkar Lágafellskirkja og Mosfellskirkja rúma orðið enganvegin þann fjölda sem sækir þangað margar athafnir.

Í næstu viku verður 120 ára vígsluafmæli Lágafellskirkju. Hér fyrir neðan er dagskráin.

Högn 19

 

Dagskrá á 120 ára Vígsluafmæli Lágafellskirkju
 
22. febrúar Sunnudagur:   
Kl. 11.00
     
Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Kl. 13.00     Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju
Kl. 20:00    Afmælistónleikar í Lágafellskirkju með Diddú og Agli Ólafssyni

25. og 26. febrúar:
Kl. 19:30 – 21.00. Kvöldstund með kaffihúsastemmningu fyrir fermingabörn og foreldra í Safnaðarheimilinu

1. mars  Æskulýðsdagurinn
Kl. 13:00 Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju
Barnakór yngri bekkja í Lágafells – og Varmárskóla syngja
Kl. 20:00 Gospelmessa.

Nánar auglýst síðar.

 


Bloggfærslur 16. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband