Annar magnaður jólasveinn

Það er alltaf jafn gaman að eiga eftir að hlusta á plötu sem mann hlakkar svo mikið til að gera.

Ég skrifaði hér síðast um Bob, gamla, Dyllan, sem gaf nýverið út jólaplötu sem, mjög svo skiptar skoðanir eru á.

Nýverið gaf Sting, einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum, út eina slíka og mikið hlakka ég til að hlusta á hana.

Hér kemur smá sýnishorn og spjall við kappann.

 


Bloggfærslur 28. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband