Fundur VG félaga með Guðfríði Lilju í Mosfellsbæ

Lilja, Birna og Silja RúnLaugardaginn 10. október verður félagsfundur Vinstri grænna í Mosfellsbæ haldin í Hlégarði kl. 12:00.

Sérstakur gestur fundarins verður, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.

Allir félagar hjartanlega velkomnir.

Kaffi og meðlæti.

 

 

Á myndinni má sjá vinkonurnar, Guðfríði Lilju, Silju Rún og Birnu.


Bloggfærslur 9. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband