Birgir og félagar í Lágafellskirkju

Biggi Sjáumst á ný

Fyrir nokkru síđan, skrifađi ég hér um fallega og einlćga sólóplötu vinar míns og félaga, Birgis Haraldssonar, söngvara Gildrunnar, sem nýlega kom út og ber nafniđ, Sjáumst á ný.

Á sunnudaginn kemur, 1. nóvember, mun Biggi ásamt nokkrum félögum sínum flytja lög af plötunni í Lágafellskirkju.

Texta plötunnar á Ţórir Kristinsson, gamli textahöfundur okkar Gildrufélaga en hann vann ţessa plötu náiđ međ Bigga undanfarin ţrjú ár.  


Bloggfćrslur 26. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband