Það verður fallegt torgið

Tölvutorg

Ég skrifaði á dögunum um hið nýja miðbæjartorg sem nú tekur á sig betri mynd með degi hverjum og listaverkið fína, Hundraðþúsundmilljón tonn af sjóðheitu vatni, efir Kristinn Hrafnsson. Nú hefur verið útbúin tölvumynd sem á að sýna endanlegt útlit torgsins.

Um þetta má lesa nánar á mos.is. Miðbæjartorgið fína verður án vafa bæjarprýði og Mosfellingar  vonandi flestir ánægðir með það.


Bloggfærslur 14. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband