Leikurinn sem varð lengri en til stóð

Kæru bloggvinir. Ég vona að þið erfið það ekki við mig að dregist hefur úr hófi fram að koma með svör við athugasemdum ykkar á blogginu mínu. Mér og mínum var óvænt boðið í sumarbústaðarferð um helgina. Frábæra ferð og stórkostlega veislu með skemmtilegu og góðu fólki. Þess vegna hef ég ekki staðið mig í stykkinu að svara ykkur og ykkar spurningum.

Það fyrsta sem ég gerði þegar að ég kom heim áðan var að skoða svörin og takk fyrir frábæra þátttöku.

Góð bloggvinkona mín kom með rétta svarið, engin önnur en píanóleikarinn anno (Anna Ólafsdóttir)

Bill Clinton var það heillin.

Anna, sendu mér tölvupóst á ktomm@simnet.is með heimilisfangi þínu. Það kemur smá glaðningur úr Mosó.

P.s. Anna, þú átt næsta leik.

Bestu þakkir fyrir að vera með kæru bloggvinir. Kalli Tomm.


Bloggfærslur 16. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband