Ætlað að lifa

Þær gerast nú vart meiri og skuggalegri hremmingarnar en sjá má á myndbandinu hér að neðan.

Það er nokkuð ljóst að sumum er hreinlega ætlað að lifa. Góðir ættingjar og vinir reyndust með sanni vel í þessu tilfelli og voru þeir greinilega tilbúnir að fórna sínu lífi til að koma þeim litla til hjálpar.

Það er góður boðskapur í þessu myndbandi þrátt fyrir hörmungarnar sem á dynja.  

Allt er gott sem endar vel.

 


Bloggfærslur 7. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband