Hver er fallegasta þulan???

Ég varpaði fram þessari spurningu í gær og fékk nokkur viðbrögð. Í tilefni dagsins þ.e. dags íslenskrar tungu fannst mér upplagt að reyna að fá lesendur til að setja inn hjá mér fallegar þulur að þeirra mati.

Eitthvað fór þetta nú allt fyrir ofan garð og neðan og var m.a. félaga mínum úr tónlistinni Sverri Stormsker mikið niðri fyrir. Ég hefði nú haft meira gaman að því að fá þulu frá Sverri.

Kalli Tomm

Ég fékk keflið án þess að hafa unnið fyrir því en mín er ánægjan kæru vinir.

Hver er maðurinn? 


Bloggfærslur 17. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband