Kæru bloggvinir og bloggarar!!!

Þetta er nú bara þannig að þrátt fyrir að maður reyni svona við og við að vera duglegur að rækta vinahópinn, þá stendur maður sjálfan sig að því oftar en ekki að fara oftast sama hringinn á meðal bloggvina þegar tími gefst til. Rétt eins og kýrnar fara alltaf á sama básinn og við mannfólkið viljum helst alltaf setjast í sömu sætin. 

Í mínum huga er bloggið eitt það merkasta og besta fyrirbæri sem upp hefur komið fyrir íslenska tungu og menningu í langan tíma. Munum bara eftir því að vanda okkur.

Áfram með smjerið og fjerið kæru bloggarar með bestu kveðjum frá Kalla Tomm..  


Bloggfærslur 24. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband