fös. 30.9.2011
Páll og Káll
Ţann 20. júní 2009 skrifađi ég eftir farandi fćrslu á bloggiđ mitt:
Ţađ er međ sanni hćgt ađ segja ađ Páll Helgason tónlistarmađur og kórstjórnandi í Mosfellsbć hafi unniđ einstakt starf í ţágu tónlistarinnar í Mosfellsbć.
Páll hefur um árabil stjórnađ fjórum kórum í bćjarfélaginu. Álafosskórnum, Vorbođum, kór eldriborgara, Mosfellskórnum og Karlakór Kjalnesinga.
Í kringum Palla Helga og allt hans starf ríkir alltaf einstaklega góđur andi.
Góđir gestir hér kemur Karlakór Kjalnesinga međ lag af nýútkomnum geisladiski sem ég skora á alla ađ eignast.
Undanfariđ hef ég veriđ svo heppin ađ fá tćkifćri til ađ spila og syngja međ Palla Helga og er óhćtt ađ segja ađ viđ skemmtum okkur konunglega saman.
Báđir höfum viđ lifađ og hrćrst í tónlistinni um árabil en róiđ á frekar ólíkum miđum en ţađ eru engin landamćri í tónlistinni, viđ upplifum ţađ í hverju lagi.
Viđ erum í góđum fíling gömlu Mosarnir.
Sjáumst á Veitinga- og kaffihúsinu á Álafossi, viđ verđum ţar á nćstu dögum.
Nánari upplýsingar á stađnum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
lau. 17.9.2011
Ómar Ragnarsson
Í dag, á degi íslenskrar náttúru var hreint stórkostlegt ađ hlýđa á rćđu Ómars Ragnarssonar sem dagurinn er og verđur alltaf kenndur viđ. Ţvílík rćđa og einlćgnin í henni hjá honum var einstaklega áhrifarík. Ómar vitnađi mikiđ í rćđu sinni í Jónas Hallgrímsson og ljóđ hans, Gunnarshólma og hversu mikill frumkvöđull Jónas var og ţađ eru vissulega orđ ađ sönnu. Ómar okkar kćri, takk fyrir allt sem ţú hefur gert fyrir land okkar og ţjóđ. http://dagskra.ruv.is/ras1/4587953/2011/09/16/ Gunnarshólmi Skein yfir landi sól á sumarvegi, |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)