4. júlí 2009. Eiki Hauks, stórtónleikar á laugardaginn

Í tilefni 50 ára afmælis Eiríks Haukssonar stendur hann ásamt einvala liði tónlistarmanna fyrir stórtónleikum í Austurbæ.

Meðal gesta hans, verður Ken Hensley, ein aðal sprauta Uriah Heep.

Sjáumst hress!!!

Eiki

Eiki á mögnuðum tónleikum ásamt Gildrunni á Álafoss föt bezt.


Gylfi Ægis og Pavarotti eru mínir menn


Ég hef alltaf elskað þetta lag og þennan texta

Enda búið að vera í spilaranum mínum allt frá því að ég  fór að blogga.

 

Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,

sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá.

Líf okkar allra og limi það ber

langt út á sjó hvert sem það fer.

 

Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,

stormar og sjóir því grandað ekki fá.

Við allir þér unnum, þú ást okkar átt,

Ísland við nálgumst nú brátt.

 

Ísland, gamla Ísland, ástkær fóstur -jörð.

Við eflum þinn hag hvern einasta dag,

í stormi og hríð, hvert ár, alla tíð.

 

Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,

sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá.

Íslandið stolt upp úr öldunum rís,

eyjan sem kennd er við ís.

 

Ísland, gamla Ísland, ástkær fóstur jörð.

Við eflum þinn hag hvern einasta dag,

í stormi og hríð, hvert ár, alla tíð.

 

 

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband