lau. 12.2.2011
Kostulegir snillingar
Ţađ var frábćr upplifun ađ fá ađ spila međ ţeim, Rúnari Ţór, Gylfa Ćgis, Jonna Ólafs og Megasi á hreint stórkostlegum tónleikum nú á dögunum.
Ţeir félagar heimsóttu okkur Mosfellinga og léku á Kaffihúsinu á Álafossi fyrir trođfullu húsi öll sín vinsćlustu lög.
Ţessi uppákoma var ekki einungis tónleikar, heldur flugu einnig óborganlegir brandarar eftir nánast hvert einasta lag hjá ţeim félögum út í salinn.
Á ţessari mynd er einn góđur brandari ađ fljúga frá Gylfa Ćgis, á međan stilla Megas og Rúnar saman strengi sína.
Í pásu allir nema Gylfi sem seldi plötur sínar og áritađi ţćr og jafnvel handleggi.
Handleggsáritun frá Gylfa.
Gylfi ađ syngja Sjúddirarirei.
Frábćr skemmtun á trođfullu Kaffihúsinu á Álafossi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
miđ. 9.2.2011
Bara ef ég hefđi haft myndavél
Fyrir utan glugga á heimili mínu eru tvö stór reynitré og nýlega hengdi ég fuglamat í ţau. Ţetta voru litlar kúlur sem ég fékk í Europrise.
Til ţess ađ koma kúlunum upp í tréđ ţurfti ég ađ beita nokkrum tilţrifum. Ég setti hringlaga vír á kúluna og útbjó langt prik til ađ teygja mig í tréđ.
Viti menn, um leiđ og ég gerđi mig líklegan til ađ hengja kúlurnar í tréđ settust tveir fuglar á kúlurnar og byrjuđu ađ éta, ţeir voru í c.a. 20 cm fjarlćgđ frá mér ţessi litlu fallegu fuglar og virtust algerlega óhrćddir. Sennilega voru ţeir svona glorhungrađir. Ţetta var mögnuđ sjón.
Munum eftir smáfuglunum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)