mán. 31.10.2011
Nýtt myndband međ Gildrunni
Viđ félagarnir í Gildrunni vorum ađ fá sent myndband sem tekiđ var upp á tónleikum sem viđ gleymum seint, tónleikum sem viđ héldum í tilefni af 30 ára samstarfi okkar og haldnir voru í Mosfellsbć í maí 2010.
Hér kemur fréttatilkynning frá Spot í Kópavogi en viđ verđum ţar og á Selfossi um helgina.
Fréttatilkynning:
Hljómsveitin Gildran hefur á löngum ferli skipađ sér á stall međ bestu íslensku rokksveitum samtímans.
Hljómsveitin er nú sem endranćr skipuđ ţeim: Birgi Haraldssyni söngvara, Ţórhalli Árnasyni bassaleikara, Karli Tómassyni trommuleikara og Sigurgeiri Sigmundssyni gítarleikara.
Ţeim til halds og trausts er hljómborđsleikarinn Vignir Ţór Stefánsson.
Gildran hefur gefiđ út alls 7 breiđskífur auk ţess ađ eiga lög á fjölda safnplatna og mörg laga Gildrunnar eru fyrir margt löngu orđin tímalaus klassík í íslenskri tónlist.
Hljómsveitin spilar á 800 Bar á Selfossi föstudagskvöldiđ 4. nóvember og svo á risadansleik á veitingahúsinu SPOT í Kópavogi
laugardagskvöldiđ 5. nóvember og má međ sanni segja ađ rokkelimentin verđi ţanin til hins ítrasta.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
fös. 28.10.2011
Sveiflan er svakaleg
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
sun. 16.10.2011
Stórkostlegir hćfileikar, eyrnakonfekt
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
lau. 8.10.2011
Steel guitar
Sigurgeir félagi minn og vinur í Gildrunni hefur undanfarin fimm ár lagt á sig mikla vinnu ađ lćra á steel guitar og náđ, eins og hans er von og vísa, undraverđum árangri á hljóđfćriđ.
Steel guitar er hljóđfćri sem tekur nokkurn tíma ađ međtaka og ná sáttum viđ en ţegar ţađ gerist er ekki aftur snúiđ. Ţannig var ţađ a.m.k. hjá mér.
Geiri hefur notađ ţetta hljóđfćri nokkuđ mikiđ hjá okkur Gildrufélögum undanfariđ og hefur međ ţví sett mjög skemmtilegan svip á okkar tónleika og uppákomur.
Hér ađ neđan kemur myndband međ einum fremsta steel guitar leikara heims sem er jafnframt í miklu uppáhaldi hjá Sigurgeiri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
lau. 1.10.2011
Maríulaxinn
Ég á mjög létt međ ađ fá dellur af öllu tagi en sem betur fer, ţá hef ég vit á ţví ađ reyna ekki allt til ađ forđast slíkt.
Í sumar vaknađi upp af áratuga löngum blundi ein della í mér sem nú verđur ekki aftur snúiđ međ, veiđidella. Ţökk sé Trausta, mínum yndislega frćnda. Trausti kom í heimsókn til okkar Línu í sumar í Kjósina og fékk mig međ sér í veiđi í Međalfellsvatn, sá veiđitúr bar ekki nokkurn árangur en annađ átti eftir ađ koma á daginn áđur en sumar leiđ.
Skömmu síđar bauđ hann mér í Sogiđ í Laxveiđi og ţar vorum viđ í holli međ Eggerti Skúlasyni fréttamanni og veiđimanni, ţađ var í fyrsta skipti sem ég fór í laxveiđiá. Eggert og hans félagi sögđu okkur ţegar viđ hittum ţá á bakkanum ađ ţađ vćri fiskur spriklandi um allt en hann tćki ekki. Viti menn í fjórđa kasti hjá mér beit stórlax á og Trausti tók á videó í 15 mínútna viđureign mína viđ hann sem endađi međ ţví ađ laxinn sleit allt drasliđ mitt til fjandans. Ég get ekki lýst međ orđum hversu svekktur ég var og ţađ var Trausti frćndi reyndar líka. Ţetta hefđi veriđ svooooo flott ađ ná ađ landa ţessum laxi, ég međ gersamlega glatađar grćjur og múnderingin á mér eftir ţví í samanburđi viđ veiđifélagana. Eftir ţetta urđum viđ ekkert varir í Soginu.
Ţá var komiđ ađ Hólsá og ţá kom Maríulaxinn minn á land, viđ veiddum 7 vćna laxa í frábćrri veiđiferđ, Trausti 3 og ég 4. Hálfum mánuđi síđar fór ég međ vinum mínum, Halla Sverris, syni hans og Bigga Haralds í sömu á og ţar veiddi Sverrir sinn Maríulax á nákvćmlega sama stađ og ég. Eftir daginn höfđum viđ landađ 6 löxum og einum urriđa. Biggi missti einn mjög stórann efir langa viđureign og hann var bókstaflega kominn upp á land ţegar hann slapp. Viđ fylgdumst allir spenntir međ ţeirri viđureign.
Í nýliđnum mánuđi fór ég svo aftur međ Trausta og vinnufélaga hans, Svavari, í Hólsá en viđ komum heim međ öngulinn í rassinum. Ţađ var engu ađ síđur sérlega skemmtileg veiđiferđ međ frábćrum strákum. Mikiđ hlegiđ.
Nćstu helgi er ferđinni haldiđ í Affalliđ og aftur međ Trausta, Svavari og tveimur öđrum veiđimönnum og ég get vart beđiđ.
Hér koma nokkrar myndir og videó af Maríulaxinum mínu.
Sogiđ
Sogiđ
Glímt viđ Maríulaxinn í Hólsá
Hólsá ađ loknum góđum degi međ Trausta
Bloggar | Breytt 2.10.2011 kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)