Góđur og fallegur dagur í Mosó

Mos ág

Mosfellsbćr grćnn og fallegur í dag

Veđriđ lék viđ okkur Mosfellinga eins og fleiri landsmenn í dag. Viđ vígđum nýju skólastofurnar okkar í landi Helgafells sem hafa fengiđ nafniđ Brekkukot. Ég held hreinlega ađ leitun sé ađ eins fallegu skólastćđi.

Ţessi skóli kemur í upphafi  til međ ađ gegna hálfgerđri útibússtöđu fyrir vćntanlegan Krikaskóla sem fljótlega verđur hafist handa viđ ađ reisa og verđur án vafa einn glćsilegasti skóli landsins. Ađ ţví loknu mun hann taka viđ vćntanlegum nýbúum í landi Helgafells.

Herdís Sigurjónsdóttir formađur frćđslunefndar hélt góđa og fróđlega tölu um tilurđ skólans. Séra Ragnheiđur Jónsdóttir blessađi mannvirkiđ og komandi skólastarf og ađ lokum hélt Ţrúđur Hjelm ný ráđin skólastjóri góđa tölu.

Ađ ţessu loknu stormađi öll hersingin í Hlégarđ til ađ kveđja einn af okkar ástsćlustu kennurum og skólastjóra í Lágafellsskóla nú hin síđari ár Sigríđi Johnsen. Sigríđur réđ sig til starfa í Mosfellsbć fyrir um 30 árum og hefur frá ţeim tíma unniđ óhemju gott og óeigingjarnt starf í skólamálum. Sigríđur er einstök kona sem hefur međ krafti sínum, elskulegheitum og frammúrskarandi stjórnunarhćfileikum átt sinn ţátt í ţví ađ koma öllu skólastarfi í Mosfellsbć í hćstu hćđir. Slíkri manneskju og starfskrafti verđur seint full ţakkađ.

Mikiđ óskaplega ţótti mér vćnt um hlýleg og falleg orđ hennar til pabba í rćđu hennar í dag en pabbi var skólastjóri í Varmárskóla og réđi hana til starfa ţegar hún kom í Mosfellssveitina. Hún talađi m.a. um ţađ ţegar pabbi leiddi hana um skólann til ađ kynna henni starfiđ og ţegar hún hitti í ţeirri skođunarferđ Birgi D. Sveinsson, kennara og síđar skólastjóra og stofnanda Skólahljómsveitar Mosfellssveitar. Hún talađi um ađ pabbi hafi reykt pípu og Birgir vindla sem hafi ekki ţótt tiltökumál ţá í skólahúsum. Eftir ţessu man ég vissulega en samt óljóst. Ţađ er einstaklega gaman ađ heyra svo mćlska og skemmtilega konu eins og Sigríđi segja frá.

Sigríđur kom einnig mikiđ inn á ţađ mikilvćga starf sem kennarar vinna um land allt og sagđi ţetta sennilega eitt skemmtilegasta starf sem hćgt vćri ađ hugsa sér.

Snemma í sumar heimsóttu Birgir og Jórunn okkur Línu og áttum viđ saman notalega stund og heilmikiđ og gott spjall. Birgir fćrđi okkur ţá gamlar og einstakar myndir sem hann á í fórum sínum, einar af mörgum og ég hef gaman af ađ fá tćkifćri til ađ láta fylgja ţessari fćrslu minni.

Mikil vinátta ríkti á međal okkar fjölskyldna og eins og ég hef komiđ ađ störfuđu Birgir og pabbi náiđ saman í rúma tvo áratugi.

Samstarf ţeirra og vinátta hófst í Brúarlandsskóla ţar sem afi Lárus var skólastjóri.

Hér koma myndirnar og myndatextar undir hverri mynd. Takk fyrir ţessa einstaklega skemmtilegu sendingu kćri Birgir.

Kenn 6

Jóhanna skólastjóri Lágafellsskóla,

Garđar eiginmađur Sigríđar og Sigríđur á góđri stund.

Kenn 1

Séra Bjarni, Bragi Melax, Tómas, Ari Birgir, Guđmundur,

Lárus og Klara Klćngs.

Kenn 2

Guđmundur, Birgir D. Sigvaldi Sturlaugs, ( bróđir pabba) 

Klara, pabbi, Eyjólfur (pabbi Magga í Latabć, sjáiđ svipinn.) og afi.

Kenn 3

Jórunn, kona Birgis og mamma í útileigu á Laugarvatni.

Kenn 5

Pabbi og Birgir á góđri stund í útileigu.

Kenn 4

Afi Lárus, skólastjóri á Brúarlandi og Gunnlaugur Hreinsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt ađ sjá ţessar gömlu myndir!

Til hamingju međ nýja skólann, hef alltaf sterkar taugar til Mosó !

kveđja

Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 00:34

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Elska gamlar myndir ţó svo ég ţekki engan. Fólk er svo fallegt á gömlum myndum. 

Ásdís Sigurđardóttir, 20.8.2008 kl. 00:58

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ţćr eiga tvennt sameiginlegt Klara Klćngs og Sigríđur Johnsen, breytast ekkert (alltaf jafnsćtar) og hafa komiđ mörgum Mosfellingnum til manns

Var svo lánsöm ađ kynnast ţeim báđum

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 21.8.2008 kl. 16:36

4 identicon

Frábćrar myndir af foreldrum okkar úr ţessari útilegu ţeirra

Arna (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband