Lítill frćndi skírđur

Ég var viđ skírn í dag á heimili Trausta frćnda og Kristínar ţar sem litli frumburđur ţeirra fékk nafniđ Tómas Gísli í höfuđ langafa Tómasar og afa Gísla.

Ţetta var yndisleg stund á međal nánustu ćttingja. Trausti er elsta barnabarn mömmu og pabba og ţađ er nú alltaf og verđur ákveđin virđingarstađa ađ vera elsta barnabarniđ, rétt eins og elsta systkiniđ. Ég man eins og gerst hefđi í gćr ţegar Sigrún systir kom međ Trausta sinn heim í Markholt 4 í fyrsta skipti. Ţá var ég níu ára.

Ég og Trausti höfum alltaf veriđ eins og brćđur, í góđu sambandi, miklir vinir og ţađ sem meira er veiđifélagar einnig.

Trausti setti á fésbókarsíđu sína yndislega fćrslu í dag sem ég set nú hér.

Ég og afi Tómas heitinn. Litli drengurinn minn ţarf nú ekki nema 50 prósent af manngćsku og hjartalagi afa Tómasar til ţess ađ verđa betri en flestir ađrir menn. Mađur má vera vćminn á skírnardaginn.
Ég og afi Tómas heitinn.
Trausti og afi Tómas
Trausti og afi Tómas
Ég og frćndi
Ég og Tómas Gísli frćndi
Trausti og afi
Trausti og afi 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband