Þetta er einn almagnaðasti trommuleikari Íslands fyrr og síðar. Ótrúlegur listamaður. Ég tók þessa mynd af honum í nóvember 2002. Hann sagði mér síðar að þetta væri ein flottasta mynd sem hafi verið tekin af honum við trommusettið. Ég var svo ánægður og stoltur. Ég gaf honum orginallinn.
Ljósmyndari: K. Tomm. | Staður: Áslákur Mosfellsbæ. | Bætt í albúm: 3.4.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.