Myndin er tekin á vinnustofu Þóru Sigurþórsdóttur á Hvirfli í Mosfellsdal.
Þar vappa um í túnfætinum dýr af öllum stærðum og gerðum. Þessi gæs sem gægist á gluggann er á meðal þeirra.
Ljósmyndari: K. Tomm. | Staður: Mosfellsbær | Bætt í albúm: 3.4.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.