Nútímakona

Allar tilraunir okkar Gildrufélaga til að reyna vera fyndnir í textum hafa mislukkast. Sennilega er það vegna þess að við höfum verið svo heppnir að starfa með frábærum textahöfundum sem hafa samið fyrir okkur svo innihaldsríka og góða texta.

Því virðist sem gagnrýnendur hafi ekki gefið okkur félögunum tækifæriá að gantast öðru hverju, heldur tekið bullinu í okkur alvarlega þegar við höfum sjálfir reynt að hnoða einhverju saman.

Þetta lag og texti er eitt dæmi um það. Þarna ætluðum við að vera svakalega sniðugir og koma með rosalegan karlrembutexta, það fór ekki vel. Við vorum gersamlega teknir í bakaríið fyrir þetta þegar dómar um plötuna komu.

<iframe title="YouTube video player" width="480" height="390" src="http://www.youtube.com/embed/XJl4A2p76LI" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>


Bloggfærslur 8. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband