Foreldrafélagið Þrumur & eldingar stóð fyrir ólympíuleikum fyrirtækja á síðustu bæjarhátíð. Þar reyndu fyrirtæki bæjarins með sér í hinum ýmsu þrautum. Hárgreiðslustofan Pílus var verðlaunuð fyrir bestu búningana.
Ljósmyndari: Hilmar Gunnarsson | Staður: Mosfellsbær | Bætt í albúm: 10.8.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.