Gildrumezz

Það varð að miklu ævintýri hjá okkur félögunum þegar við stofnuðum Gildrumezz. Hugmyndin var að æfa nokkur Creedense lög og spila þau eina helgi á Álafoss föt bezt í Mosfellsbæ. Sú hugmynd varð að þriggja ára ævintýri með spilamennsku út um allt land og trobba á öllum stöðum. Ótrúlega skemmtilegur tími og viðtökur sem komu okkur öllum á óvart. Sigurgeir, Biggi, Eiki (sérstakur gestur), Kalli og Jói Ásmunds. Myndin er tekin þegar við héldum matarboð til að fagna herlegheitunum.

Ljósmyndari: Lína | Staður: Reykjavík | Bætt í albúm: 13.4.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband